„Ríkið hefur leikið þann leik að skrifa upp á svipaðar hækkanir og hjá öðrum samkvæmt lífskjarasamningnum en hefur um leið frítt spil í gegnum stofnanasamninga, sem eru að vísu háðir fjárveitingum,“ segir Stefán Ólafsson, sérfræðingur Eflingar, í tilefni af launahækkunum.
Ein afleiðingin sé að launabilið hjá ríkinu hafi minnkað minna en í einkageiranum.
Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag.