Fengu 92 milljarða í arf

6.916 fengu arf í fyrra.
6.916 fengu arf í fyrra. mbl.is/Golli

Einstaklingar fengu samtals rúmlega 92 milljarða króna í arf á seinasta ári. Fjárhæð arfsins sem greiddur var í fyrra ríflega tvöfaldaðist frá árinu á undan en framteljendur töldu fram rúmlega 45 milljarða króna í fenginn arf á árinu 2019. Þessar upplýsingar fengust hjá Skattinum og byggjast á skattframtölum einstaklinga sem töldu fram arf á framtölum ársins 2021.

Samtals fengu 6.916 einstaklingar arf á seinasta ári og fjölgaði þeim umtalsvert á milli ára en 5.250 töldu fram arf á árinu 2019.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert