Hreinn Loftsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra, hefur látið af störfum sem slíkur.
Þessu greinir Hreinn frá á Facebook-síðu sinni.
Þar segir Hreinn að hann hafi verið of fljótur á sér að þiggja starfið hjá Jóni og hafi ákveðið að láta af störfum.