Árekstur í Árbænum

Tveir bílar rákust saman við gatnamót Bæjarháls og Hálsabrautar í hádeginu.

Sjúkrabíll var sendur á vettvang en engir dælubílar.

Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu virtust meiðsli fólksins í bílunum vera minniháttar. Báðir bílarnir voru dregnir í burtu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert