Mjólk í flöskum og ekki fitusprengd

Margrét Hrund Arnarsdóttir með drykkinn.
Margrét Hrund Arnarsdóttir með drykkinn. mbl.is/Sigurður Bogi

Byrjað var að selja ófitusprengda mjólk í Krónunni í Lindum í Kópavogi um helgina, sem viðskiptavinir fá beint í flösku sem þeir sjálfir leggja til. Afurðin er frá fyrirtækinu Hreppamjólk, sem starfrækir eigin afurðastöð austur í sveitum. Mjólkurframleiðandinn Margrét Hrund Arnarsdóttir segir áhuga fólks á vörum framleiddum með umhverfisvænum aðferðum óendanlegan.

Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Krónunnar segir viðskiptavini mikið spyrja um umhverfisvænar vörur og umbúðir. Hreppamjólk uppfyllir þær óskir. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert