Tvær bílveltur vegna ísingar á vegum

Greint er frá því að í hvorugri veltunni urður alvarleg …
Greint er frá því að í hvorugri veltunni urður alvarleg meiðsli. Ljósmynd/Kristinn Freyr Jörundsson

Lögreglan á Suðurlandi varar vegfarandur við mikilli ísingu sem hefur myndast á vegum í Árnessýslu. Tvær bílveltur hafa orðið í uppsveitum Árnessýslu vegna þessa í dag.

Greint er frá því að í hvorugri veltunni urðu alvarleg meiðsli.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert