Skjálfti að stærð 4,9 fannst í borginni

Upptök skjálftans voru á 6,3 km dýpi samkvæmt bráðabirðgatölum.
Upptök skjálftans voru á 6,3 km dýpi samkvæmt bráðabirðgatölum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Jörð skalf víða á höfuðborgarsvæðinu 9:23 í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni var skjálftinn 4,9 að stærð og á 1,1 km dýpi suður af Fagradalsfjalli. 

Töluvert hefur verið um jarðskjálfta í morgun en skjálftahrina hófst á Reykjanesskaga um klukkan fimm síðdegis í gær.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert