Beint: Þríeykið fer yfir stöðuna

Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller.
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Alma D. Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna munu fara yfir stöðu mála vegna þróunar Covid-19 faraldursins á upplýsingafundi sem hefst kl. 11.

Fundinum verður streymt í beinni útsendingu hér á mbl.is. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert