„Stórt neytendamál“

Bílar á Miklubraut.
Bílar á Miklubraut.

Reglu­verkið í kring­um tjóna­bíla er ófull­nægj­andi. Eig­end­ur slíkra bíla lenda í því að ekki hafi verið gert við bíl­inn eft­ir tjónið á til­skil­inn hátt og verða því fyr­ir fjár­hagstjóni. Málið er mikið ör­ygg­is- og neyt­enda­mál að mati tveggja sér­fræðinga.

Ingþór Ásgeirs­son, fram­kvæmda­stjóri þjón­ustu­sviðs BL, seg­ir að verk­stæði fyr­ir­tæk­is­ins hafi fengið til sín tjóna­bíla þar sem eig­end­ur eru ómeðvitaðir um ástand bíls­ins, sem hef­ur ekki verið gert við sam­kvæmt stöðlum fram­leiðanda.

Run­ólf­ur Ólafs­son, fram­kvæmda­stjóri Fé­lags ís­lenskra bif­reiðaeig­enda, seg­ir að fé­lagið muni funda með stjórn­völd­um á nýju ári um reglu­verkið í kring­um tjóna­bíla. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert