Streymt frá jóladagsmessu í Hallgrímskirkju

Messuhald er með aðeins breyttu sniði vegna takmarkana sem nú …
Messuhald er með aðeins breyttu sniði vegna takmarkana sem nú eru í gildi. Árni Sæberg

Vegna sótt­varna­tak­mark­ana geta ein­ung­is 400 manns mætt til messu í Hall­gríms­kirkju á jóladag í ár. Hall­gríms­kirkja býður þá fólki, sama hvar það er statt í heim­in­um, að fylgj­ast með í beinu streymi.

Séra Sigurður Árni Þórðarson leiðir hátíðarguðsþjónustuna. Steinar Logi Helgason stjórnar Kór Hallgrímskirkju og Hallveig Rúnarsdóttir er einsöngvari. Organisti athafnarinnar er Björn Steinar Sólbergsson. 

Messuskrá má nálgast hér. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert