Nokkrir harðir skjálftar

Þrír snarpir jarðskjálftar urðu laust eftir kl. 5 í nótt. Sá fyrsti varð kl. 5:10 og var 3,1 stig skv. fyrstu mælingum. Tveir svipaðir skjálftar fylgdu í kjölfarið. Allir áttu upptök sín nálægt Keili.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert