Veðurspár gera ráð fyrir norðlægri átt, 5-13 m/s, en að 18 m/s suðaustast. Él um norðanvert landið, en léttskýjað sunnantil. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum.
Vaxandi norðaustanátt á morgun, 10-20 m/s síðdegis, hvassast á Austfjörðum.
Snjókoma með köflum, en samfelldari ofankoma norðaustantil. Að mestu bjart á Suðurlandi.