Upplýsingafundur almannavarna

Ljósmynd/Lögreglan

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir, Alma D. Möller land­lækn­ir og Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn al­manna­varna munu fara yfir stöðu mála vegna þró­un­ar Covid-19-far­ald­urs­ins á upp­lýs­inga­fundi sem hefst kl. 11.

Fund­in­um verður streymt í beinni út­send­ingu hér á mbl.is. 


 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert