Gróðureldur við Árnes

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Allt tiltækt slökkvilið í Árnessýslu var kallað út í kvöld um klukkan ellefu vegna gróðurelds við Árnes. Þetta staðfestir lögreglan á Selfossi í samtali við mbl.is.

Í frétt Vísis kom fram að líklega hafi glóð úr flugeldum borist í sinu.

Slökkvilið er búið að ná tökum á eldinum og engin sumarhús eru í hættu að sögn lögregluþjóns. 

Engin slys urðu á fólki.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka