Beint: Upplýsingafundur almannavarna

Áhersla verður lögð á bólusetningar barna.
Áhersla verður lögð á bólusetningar barna. mbl.is/Árni Sæberg

Upplýsingafundur almannavarna og embættis landlæknis verður haldinn í dag klukkan 11. Það verður 193. fundurinn sem haldinn hefur verið það sem af er kórónuveirufaraldrinum. Streymi frá fundinum má nálgast hér að neðan.

Á fund­in­um fara Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir, Kamilla Sig­ríður Jós­efs­dótt­ir lækn­ir og verk­efn­is­stjóri hjá embætti land­lækn­is og Guðlaug Rakel Guðjóns­dótt­ir starf­andi for­stjóri Land­spít­ala yfir stöðu mála vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins.

Sér­stök áhersla verður lögð á bólu­setn­ingu barna og stöðu Land­spít­al­ans. 






mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert