Lést af völdum Covid-19 í gær

Andlát af völdum Covid-19 á Landspítala í gær.
Andlát af völdum Covid-19 á Landspítala í gær. mbl.is/Jón Pétur

Karl­maður á sjö­tugs­aldri lést af völd­um Covid-19 á Land­spít­ala í gær.

Þetta kem­ur fram á vef Land­spít­ala. Maður­inn var óbólu­sett­ur.

30 sjúk­ling­ar liggja nú inni á spít­al­an­um með eða vegna Covid-19-sjúk­dóms­ins, þar af eru átta á gjör­gæslu og fimm þeirra í önd­un­ar­vél. Meðal­ald­ur sjúk­linga er 56 ár.

8.511 sjúk­ling­ar eru í Covid-göngu­deild, þar af er 1.961 barn.

285 hafa verið lagðir inn vegna Covid-19 á Land­spít­ala frá upp­hafi fjórðu bylgju sem hófst 30. júní 2021.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert