1.044 innanlandssmit í gær

463 voru í sóttkví við greiningu.
463 voru í sóttkví við greiningu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Í gær, föstudaginn 7. janúar, greindust 1.044 með Covid-19 smit innanlands. Þá greindust 198 smit á landamærunum. Alls voru 463 í sóttkví við greiningu. 

Um er að ræða bráðabirgðatölur, en uppfærðar tölur birtast á covid.is á mánudag, ásamt upplýsingum um fjölda PCR sýna sem voru tekin.

Í dag eru 10.881 í einangrun og 9.123 í sóttkví.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert