Nýtt ráðuneyti Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur heitir nú háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti. Upphaflega var það vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti.
„Ég er mjög ánægð með þá niðurstöðu því mér finnst heitið endurspegla vel áherslurnar sem við viljum ná fram með því að setja þessa málaflokka saman í einu ráðuneytið,“ segir Áslaug í Facebook-færslu.