Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta á EM lofa góðu. Sigurinn hafi verið frábær.
Liðið vann sterkan 28:24 sigur á Portúgal í fyrsta leik liðanna í B-riðli EM í Búdapest í Ungverjalandi í kvöld.
Fyrsti leikur Íslands lofar góðu. Frábær sigur í kvöld!
— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) January 14, 2022