Kötturinn Rósalind, sem hefur vanið komur sínar í hinar ýmsu byggingar Háskóla Íslands síðustu árin og er flestum nemendum og starfsfólki vel kunn, er látin.
Ljóst er að margir háskólanemar munu sakna hennar.
Rósalind rektor er látin 😭😭😿
— Freyja Jónsdóttir (@solarsalinn) January 14, 2022
Á síðasta ári týndist Rósalind og fannst ekki fyrr en eftir þrjá daga.