Jóni Má sagt upp á X-inu

Höfuðstöðvar Sýnar.
Höfuðstöðvar Sýnar. mbl.is/Hari

Jóni Má Ásbjörnssyni, útvarpsmanni á X-inu 977, hefur verið sagt upp störfum í kjölfar ásakana á hendur honum um mál tengd #metoo-byltingunni.

Þetta staðfestir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn, í samtali við mbl.is. 

Hann segist hafa tekið ákvörðunina og tilkynnt Jóni Má hana á fimmtudaginn.  

Jón Már Ásbjörnsson, söngvari hljómsveitarinnar Une Misère og útvarpsmaður á …
Jón Már Ásbjörnsson, söngvari hljómsveitarinnar Une Misère og útvarpsmaður á X-inu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka