Leiti ráða hjá læknum

Steinunn Þórðardótt­ir.
Steinunn Þórðardótt­ir. mbl.is/Hari

Mikilvægt er að stjórnvöld hafi í ríkari mæli samráð þegar stefnan í heilbrigðismálum er mótuð. Þetta segir Steinunn Þórðardóttir, nýr formaður Læknafélags Íslands, í samtali við Morgunblaðið.

Hún minnir á að sl. sumar hafi 1.000 læknar sett fram áskorun um úrbætur á kerfi sem væri að fara á hliðina. Segja mætti nú að slíkt hrun hefði raungerst á Landspítalanum í Covid-ástandi, þegar nýting gjörgæslurýma væri nær 100% og álag á lækna slíkt að margir þeirra íhuga nú að róa á ný mið í starfi. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert