Varað við slitlagsblæðingum fyrir austan

Vegagerðin varar við blæðingum og slitlagskögglum á milli Fárskrúðsfjarðar og …
Vegagerðin varar við blæðingum og slitlagskögglum á milli Fárskrúðsfjarðar og Freysness.

Vegagerðin varar við slitlagsbæðingum á veginum milli Fárskrúðsfjarðar og Freysness og segir mikilvægt að ökumenn hægi á sér er þeir mætast á veginum. 

Þetta kemur fram í tilkynningu Vegagerðarinnar á Twitter. 

Slitlagskögglar sem brotni af bílum við þessar aðstæður geta þannig verið varasamir. 

Þá eru ökumenn beðnir um að skoða hjólbarða á bílum sínum og hreinsa ef vart verður við tjöru. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert