Netverjar voru í skýjunum með sigur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Ungverjum í kvöld.
Líkt og sjá má hjá hér að neðan fylgdist þjóðin grannt með gangi leiksins, enda æsispennandi.
Íslenska liðið er nú komið áfram í milliriðil á mótinu.
Vá þvílíkur leikur. 60 mín af spennu. #emruv
— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) January 18, 2022
Milliriðill let’s go pic.twitter.com/JA2axMPhwl
— Stefán Snær (@stefansnaer) January 18, 2022
You fuckin mentality monster pic.twitter.com/R882KlWir6
— Jói Skúli (@joiskuli10) January 18, 2022
Bjarki SIG
— Halldór Marteins (@halldorm) January 18, 2022
VALDI Gríms
SIGVALDI!
Tilviljun? Held ekki.#EMrúv #emrúv2022 pic.twitter.com/OobfLFh9Ha
Bjarki SIG
— Halldór Marteins (@halldorm) January 18, 2022
VALDI Gríms
SIGVALDI!
Tilviljun? Held ekki.#EMrúv #emrúv2022 pic.twitter.com/OobfLFh9Ha
Þetta er svo gaman #emruv https://t.co/hoh5g4Exdb
— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 18, 2022