Blöndulína á nýjum slóðum

Verði af framkvæmdum samkæmt aðalvalkosti í umhverfismati mun byggðalínan þvera …
Verði af framkvæmdum samkæmt aðalvalkosti í umhverfismati mun byggðalínan þvera Skagafjörð framan við Mælifellshnúk. mbl.is/Helgi

Landsnet hyggst leggja Blöndulínu 3 frá Blöndustöð um Kiðaskarð niðri í Skagafirði og þaðan um Efribyggð, yfir Héraðsvötn og í mynni Norðurárdals og síðan meðfram núverandi línu um Öxnadalsheiði og Öxnadal til Akureyrar.

Þessi leið er aðalvalkostur endurtekins umhverfismats á línuleiðinni. Verði þetta niðurstaðan fer Blöndulína ekki um Vatnsskarð og hluta Eystribyggðar, eins og áformað var og gert ráð fyrir í eldra umhverfismati og gagnrýnt var af íbúum og landeigendum. Hins vegar er leiðin um Öxnadalsheiði á svipuðum slóðum og áður var áformað. Jarðstrengur er ekki talinn mögulegur. 

Nanar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert