Endalaust mokað í ísgöngum

Ísgöng í Langjökli.
Ísgöng í Langjökli. Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Eftir um aldarfjórðung verða fannir í Langjökli, þar sem ísgöngin miklu eru nú, væntanlega horfnar. Göngin eru í NA-verðum jöklinum og starfsmenn Into the Glacier sem eiga og reka göngin vinna alla daga að því að moka sig lengra undir hjarnið til að viðhalda mannvirkinu, sem er einstakt á heimsvísu. Aðsókn á staðinn er ágæt þótt hægt hafi á í heimsfaraldri, segir Birgitta Björg Jónsdóttir rekstrarstjóri. 

Lengra viðtal við Birgittu birtist í Morgunblaðinu í dag.

Birgitta Björg Jónsdóttir.
Birgitta Björg Jónsdóttir. Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert