Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag kl. 11. Sýnt verður frá fundinum beint hér á mbl.is.
Á fundinum fara Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn Almannavarna fara yfir stöðu mála vegna kórónuveirufaraldursins.