Heita á Dani

AFP

Íslendingar bíða nú spenntir eftir að leikur Danmerkur og Frakklands hefjist klukkan 19:30 í kvöld, enda ráðast örlög Íslands í lok leiks en ef Dan­ir vinna fara Íslend­ing­ar í undanúr­slit og mæta Spán­verj­um. Nái Frakk­ar sigri eða jafn­tefli leik­ur Ísland um fimmta sætið við Nor­eg.

Á Twitter má sjá fjölmarga lýsa spenningi sínum fyrir leiknum og hvetja danska liðið áfram.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert