Ísland leikur við Noreg um fimmta sætið á EM karla í handbolta á föstudag. Þetta varð ljóst eftir að Frakkland vann nauman 30:29-sigur á Danmörku í lokaleik milliriðlanna í Búdapest í kvöld.
Mikil reiði ríkir um þessar mundir á Twitter þar sem landsmenn skiptast á skoðunum sínum um leikinn örlagaríka. Fjölmargir segjast þar vilja fella niður dönskukennslu, Bragi Valdimar segist ætla að sækja handritin og Píratar gera þingsályktunartillögu um að fjarlægja kórónu Kristjáns IX af Alþingishúsinu.
Þetta er ekki grín. Fer vonandi beint á dagskrá í fyrramálið. #emruv pic.twitter.com/pqDPSccb1R
— Píratar (@PiratarXP) January 26, 2022
Jæja. Ég er farinn að sækja handritin.
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 26, 2022
Takk fyrir ekkert Danmörk #emruv
— Þorbjörg Gunnlaugs (@obbasigga) January 26, 2022
Íslenska þjóðin er þessi maður #emruvpic.twitter.com/5WJn24GYja
— María Björk (@baragrin) January 26, 2022
Staðfest #emruv
— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 26, 2022
Jæja þá notum við tækifærið og leggjum þessa dönskukennslu niður. #emruv
— Hallgrímur ólafsson (Halli Melló) (@hallgrimurolafs) January 26, 2022
Deitaði einn úr liðinu, hann er jafn leiðinlegur og hann er lélegur #emruv
— Edda Falak (@eddafalak) January 26, 2022
Mínútu þögn bara í lýsingunni hjá @thorkellg í kjölfarið á “aldrei hægt að treysta á þessa Dani!” - nailed it #emruv
— Fanney Birna (@fanneybj) January 26, 2022
Ég hata Dani svo mikið akkúrat núna að mér finnst Mads Mikkelsen næstum því ljótur #emruv
— una stef (@unastef) January 26, 2022
Hvað gera þau á Akranesi með Danska daga? #handbolti #emruv
— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 26, 2022
#emruv2022 pic.twitter.com/LyABkYlfnn
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 26, 2022
Þegar ég hugsa um það þá er það miklu danskara að gefa okkur von og hrifsa þetta svo frá okkur
— gunnare (@gunnare) January 26, 2022
Þegar èg hèlt að þessi einangrun gæti ekki versnað… 🤮
— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) January 26, 2022