Vegurinn um Súðavíkurhlíð opnaður

Kort/Map.is

Vegurinn milli Súðavíkur og Ísafjarðar var opnaður á ný í kvöld. En hann var lokaður kl.15:00 í dag af öryggisástæðum vegna ofanflóðahættu.

Ökumenn eru hvattir til að aka með varúð, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögregluni á Vestfjörðum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert