Til skoðunar að færa spítalann af neyðarstigi

mbl.is/Jón Pétur

Til skoðunar er að færa Landspítalann af neyðarstigi en nákvæm tímasetning liggur ekki fyrir á þessari stundu.

Þá er sérstakt ákall frá spítalanum til starfsmanna og landsmanna allra að bætast í hóp blóðgjafa en mjög mikil þörf er á að bæta birgðastöðu í Blóðbankanum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert