Sundabraut rædd í tæpa hálfa öld

Sundabraut mun liggja upp í Kolafjörð.
Sundabraut mun liggja upp í Kolafjörð.

Nú liggur fyrir samkvæmt nýbirtri skýrslu að Sundabrautin, frá Sundahöfn upp á Kjalarnes, er mjög ábatasöm framkvæmd.

Sundabraut (Kleppsvíkurbrú) var fyrst sett fram árið 1975 í tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur. Sundabrautin hefur því verið til umfjöllunar í tæpa hálfa öld.

Tugir skýrslna og matsgerða hafa verið gerðir um verkefnið í gegnum tíðina.

Ítarlega umfjöllun um málið má finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert