Kjörstjórn Eflingar hefur fundað og gengið úr skugga um lögmæti þeirra lista sem voru lagðir fram vegna fyrirhugaðra kosninga.
Þrír listar eru í framboði: A-listi uppstillinganefndar með Ólöfu Helgu Adolfsdóttur sem formannsefni, B-listi með Sólveigu Önnu Jónsdóttur í forsvari og C-listi Guðmundar Jónatans Baldurssonar, að því er segir í tilkynningu. Kosning hefst 9. febrúar kl. 9 og lýkur kl. 20 þann 15. febrúar. Kosningin er rafræn og fer fram á vef Eflingar.
A – listi
Ólöf Helga Adolfsdóttir, formaður
Eva Ágústsdóttir, gjaldkeri
Aija Baldina
Friðjón Víðisson
Þorleifur Jón Hreiðarsson
Mateusz Kowalczyk
Anna Steina Finnsdóttir
Felix Kofi Adjahoe
Marcin Dziopa – tæki sæti Ólafar Helgu í stjórninni 2021-2023
Skoðunarmenn reikninga:
Leó Reynir Ólason
Thelma Brynjólfsdóttir
Fríða Hammer, varamaður
B – listi
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður
Ísak Jónsson, gjaldkeri
Guðbjörg María Jósepsdóttir
Innocentia F. Friðgeirsson
Kolbrún Valvesdóttir
Michael Bragi Whalley
Olga Leonsdóttir
Sæþór Benjamín Randalsson
Skoðunarmenn reikninga:
Barbara Sawka
Magnús Freyr Magnússon
Valtýr Björn Thors, varamaður
C – listi
Guðmundur Jónatan Baldursson, formaður
Gunnar Freyr Rúnarsson, gjaldkeri
Alfreð J. Alfreðsson
Guðbjörn Svavarsson
Kristján G. Guðmundsson
Svanfríður Sigurðardóttir
Paula Holm
Bjarni Atlason
Skoðunarmenn reikninga:
Guðni Páll Birgisson
Guðrún Holm Aðalsteinsdóttir
Brynjar Guðmundsson, varamaður