1.415 smit greindust innanlands

Alls greindust 1.415 kórónuveirusmit innanlands síðasta sólarhringinn og 39 á landamærunum. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi almannavarna við mbl.is.

Um bráðabirgðatölur er að ræða. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert