Vegagerðin undirbýr nú umfangsmiklar lokanir á vegum vegna aftakaveðurs sem mun skella á landið í nótt.
Vegfarendur eru beðnir um að nýta daginn í dag til langferða því búist er við ófærð og lokunum á morgun.
Hér má sjá áætlaðar lokanir.
Suðvesturland
Lokað klukkan 01:00:
Reykjanesbraut - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 12 á morgun
Grindavíkurvegur - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 12 á morgun
Suðurstrandavegur - Krýsuvík - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 9 á morgun.
Lokað klukkan 02:00:
Hellisheiði - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 12 á þriðjudag.
Þrengsli - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 12 á þriðjudag.
Mosfellsheiði - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 12 á þriðjudag.
Lyngdalsheiði - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 12 á þriðjudag.
Kjalarnes - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 12 á morgun.
Selfoss - Hveragerði - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 9 á morgun.
Lokað klukkan 03:00:
Hafnarfjall - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 9 á morgun.
Árborgarhringur - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 9 á morgun.
Selfoss austur að Steinum - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 9 á morgun.
Vesturland
Lokað klukkan 04:00:
Snæfellsnes - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 11 á morgun.
Dalir - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 12 á morgun.
Búast má við að fjallvegir verði lokaðir fram eftir degi og jafnvel allan daginn.
Vestfirðir
Lokað klukkan 05:00:
Sunnanverðir Vestfirðir - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 12 á morgun.
Norðanverðir Vestfirðir - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 13 á morgun.
Strandir - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 13 á morgun.
Búast má við að fjallvegir verði lokaðir fram eftir degi og jafnvel allan daginn.
Norðvesturland
Lokað klukkan 05:00:
Húnavatnssýslur - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 10 á morgun.
Holtavörðuheiði - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 13 á morgun.
Lokað klukkan 06:00:
Skagafjörður - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 10 á morgun.
Búast má við að fjallvegir á Norðvesturlandi verði lokaðir fram eftir degi og jafnvel allan daginn.
Norðausturland
Lokað klukkan 06:00:
Eyjafjarðarsvæðið - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 13 á morgun.
Öxnadalsheiði - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 13 á morgun.
Þingeyjasýslur - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 13 á morgun.
Mývatns- og Möðrudalsöfæri - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 14 á morgun.
Búast má við að fjallvegir verði lokaðir fram eftir degi og jafnvel allan daginn.
Austurland
Lokað klukkan 07:00:
Fjarðarheiði - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 13 á morgun.
Lokað klukkan 08:00
Norð-Austurland - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 13 á morgun.
Austurland - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 13 á morgun.
Fagridalur - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 13 á morgun.
Búast má við að fjallvegir á Austurlandi verði lokaðir fram eftir degi og jafnvel allan daginn.
Suðausturland
Lokað klukkan 05:00:
Höfn - Skeiðarársandur - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 11 á morgun.
Lokað klukkan 07:00:
Höfn - Breiðdalsvík - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 13 á morgun.
Búast má við að fjallvegir á Suðausturlandi verði lokaðir fram eftir degi og jafnvel allan daginn.
Suðurland
Lokað klukkan 03:00:
Vík - Steinar - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 10 á morgun.
Lokað klukkan 04:00:
Vík - Skeiðarársandur - Nýjar upplýsingar um færð klukkan 10 á morgun.