1.800 kórónuveirusmit greindust innanlands síðastliðinn sólarhring. Þetta kemur fram á upplýsingavef almannavarna um faraldurinnn, covid.is.
Af þeim voru 34 prósent í sóttkví við greiningu.
76 greindust við landamæraskimun á sama tíma.
9.712 sæta nú sóttkví hér á landi og 10.241 einangrun.
Fréttin hefur verið uppfærð.