1.800 smit innanlands

Skimun við Covid-19.
Skimun við Covid-19. AFP

1.800 kór­ónu­veiru­smit greind­ust inn­an­lands síðastliðinn sól­ar­hring. Þetta kem­ur fram á upp­lýs­inga­vef al­manna­varna um far­ald­ur­innn, covid.is. 

Af þeim voru 34 pró­sent í sótt­kví við grein­ingu.

76 greindust við landamæraskimun á sama tíma. 

Fleiri í einangrun en sóttkví 

9.712 sæta nú sóttkví hér á landi og 10.241 einangrun. 

Fréttin hefur verið uppfærð.

 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka