Tveir heppnir miðaeigendur unnu 5 milljónir króna hvor í Happdrætti Háskólans þegar
dregið var í út gærkvöldi.
Átta miðaeigendur hrepptu eina miljón króna hver og tíu fengu hálfa milljón hver, er kemur fram í tilkynningu frá Happdrættinu.
„Í heildina skiptu vinningshafar í febrúarútdrætti Happdrættisins með sér rúmum 143 milljónum í skattfrálsa vinninga. Happdrætti Háskólans óskar vinningshöfum innilega til hamingju með vinninga sína og þakkar stuðninginn.“