Jarðskjálfti við Skjálfanda

Skjálftinn fannst á Akureyri.
Skjálftinn fannst á Akureyri. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Jarðskjálfti af stærðinni 2,9 varð klukkan 00.23 í nótt en upptök hans voru 13 kílómetrum suðvestur af Flatey á Skjálfanda.

Skjálftinn fannst á Akureyri.

Nokkrir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið, að því er fram kemur í tilkynningu Veðurstofunnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert