Fyrstu fimm lögin flutt í kvöld

Samsett mynd

Fyrri hluti Söngvakeppni sjónvarpsins fer fram í kvöld þar sem fimm lög af tíu, sem keppast um hylli þjóðarinnar, verða flutt í kvöld.

Síðari undankeppnin fer fram eftir viku. 

Lögin sem flutt verða í kvöld eru: 

  • Don't you know - Amarois 
    Mynd/Rúv
  • Ljósið - Stefán Óli 
    Mynd/Rúv
  • Gía - Haffi Haff
    Mynd/Rúv
  • Hjartað mitt - Stefanía Svavars
    Mynd/Rúv
  • Með hækkandi Sól - Sigga, Beta og Elín
    Mynd/Rúv
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert