Þessi lög komust áfram í kvöld

Kynnar Söngvakeppni sjónvarpsins.
Kynnar Söngvakeppni sjónvarpsins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tvö lög komust áfram í úrslitakeppni Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 

Annað þeirra var framlag systranna Siggu, Betu og Elínar, lagði Með hækkandi sól.

Systurnar sem flytja Með hækkandi sól. Gleðin leynir sér ekki.
Systurnar sem flytja Með hækkandi sól. Gleðin leynir sér ekki. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hitt lagið sem komst áfram í úrslit var lag Stefáns Óla, Ljósið.

Stefán Óli komst áfram með lagið sitt Ljósið.
Stefán Óli komst áfram með lagið sitt Ljósið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fimm lög voru flutt í kvöld og munu fimm önnur vera flutt næsta laugardagskvöld. Úrslit keppninnar munu síðan fara fram 12. mars. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert