Í gær, laugardaginn 26. febrúar greindust í heildina 1.587 einstaklingar með Covid-19 smit innnlands en auk þessu greindust 155 landamærasmit.
Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum.
Covid.is verður uppfærð á morgun, að því er fram kemur í tilkynningu frá almannavörnum.