Skaðlegt neyslumynstur útbreitt

mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Ætla má að um 30 þúsund karlar og 24 þúsund konur hér á landi séu með skaðlegt neyslumynstur áfengis. Þetta kemur fram í nýjasta Talnabrunni embættis landlæknis.

Tæplega fjórðungur Íslendinga féll undir þá skilgreiningu að vera með skaðlegt neyslumynstur áfengis eða stunda áhættudrykkju árið 2021. Það átti við um 25% karla og 20% kvenna. Hlutföllin höfðu lítið breyst frá fyrra ári. 

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert