Með hækkandi sól sigurvegari Söngvakeppninnar

Sigurvegarar kvöldsins í Söngvakeppninni fagna sigrinum.
Sigurvegarar kvöldsins í Söngvakeppninni fagna sigrinum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Systratríóið Sigga, Beta og Elín vann Söngvakeppni sjónvarpsins 2022 í kvöld og verður því fulltrúi Íslands í Eurovision á Torínó á Ítal­íu í maí. 

Systurnar höfðu betur í símakosningu eftir úrslitaeinvígið, en auk systranna komust Reykjavíkurdætur áfram. 

Þau fimm atriði sem kepptu til úr­slita í kvöld voru auk Reykja­vík­ur­dætra og Siggu, Betu og El­ín­ar söng­kon­an Katla, söngv­ar­inn Stefán Óli og dúóið Amar­os­is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka