Tveir fluttir á sjúkrahús vegna sprengingar á Grenivík

Frá Grenivík.
Frá Grenivík. mbl.is

Tveir ein­stak­ling­ar voru flutt­ir á sjúkra­hús með bruna­á­verka eft­ir spreng­ingu á Greni­vík. Slökkvi­starfi er lokið en lög­regla rann­sak­ar til­drög slyss­ins.

Mik­ill viðbúnaður var á Greni­vík, þar sem lög­regla, sjúkra­lið og slökkvilið komu sam­an við iðnaðar­hús­næði í þorp­inu.


Að sögn varðstjóra slökkviliðs varð spreng­ing í  iðnaðar­hús­næði og var allt til­tækt lið, bæði frá Ak­ur­eyri og Greni­vík, sent á staðinn.

Hús­næðið til­heyr­ir snyrti­vöru­fyr­ir­tæk­inu Pharmarctica.

Frá Grenivík í dag.
Frá Greni­vík í dag. mbl.is
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert