Starfsfólk Eflingar fær inneign í Nýju vínbúðinni

Sverrir Einar Eiríksson, eigandi Nýju vínbúðarinnar.
Sverrir Einar Eiríksson, eigandi Nýju vínbúðarinnar. Ljósmynd/Aðsend

Starfsfólki Eflingar, sem sagt var upp í hópuppsögn meirihluta stjórnar stéttarfélagsins, býðst þrjúþúsund króna inneign í Nýju vínbúðinni. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýju vínbúðinni.

Í tilkynningunni segir að með framtakinu vilji verslunin sýna táknrænan stuðning við starfsfólkið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert