Helgi Björns í sveiflu í Miðgarði

Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna tóku lagið við opnun Miðgarðs …
Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna tóku lagið við opnun Miðgarðs í dag. mbl.i/Óttar

Það var mikil gleði við opnun Miðgarðs, fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri, í Garðabæ í dag. Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna tróðu upp og söngkonan Birgitta Haukdal tók lagið. 

Íþróttamannvirkið í Vetrarmýri er þegar komið í notkun en fyrsta æfingin var haldin í húsinu í febrúar á þessu ári. Í dag gafst gestum að skoða húsið nánar og kynna sér starfsemina betur. 

Birgitta Haukdal söng með Helga og félögum.
Birgitta Haukdal söng með Helga og félögum. mbl.i/Óttar
mbl.i/Óttar
mbl.i/Óttar
mbl.i/Óttar
mbl.i/Óttar
mbl.i/Óttar
mbl.i/Óttar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert