Lokatölur: Hvar féll meirihlutinn

mbl.is - Samsett / Kristján

Lokatölur í sveitarstjórnarkosningum liggja nú fyrir í ýmsum sveitarfélögum. mbl.is hefur tekið nokkur þeirra og greint frá í hverjum þeirra meirihlutinn heldur velli og hvar hann fellur.

Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn. Lokatölur bárust 04:38.

Meirihlutinn í Reykjanesbæ heldur. Lokatölur bárust kl. 04:50. 

Meirihlutinn í Skagafirði heldur. Lokatölur bárust kl. 01:50.

Meirihlutinn í Grindavík er fallinn. Lokatölur bárust kl. 01:45.

Meirihlutinn í Garðabæ heldur. Lokatölur bárust kl. 03:34.

Meirihlutinn í Árborg er fallinn. Lokatölur bárust kl. 03:27.

Meirihlutinn í Akranesi heldur, að undanskildum frjálsum á Akranesi. Lokatölur bárust kl. 03:27.

Meirihlutinn í Fjarðabyggð heldur. Lokatölur bárust kl. 03:12.

Meirihlutinn í Suðurnesjabæ er fallinn. Lokatölur bárust kl. 01:34.

Meirihlutinn í Hveragerði er fallinn. Lokatölur bárust kl. 23:53

Meirihlutinn í Borgarbyggð er fallinn. Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:16.

Meirihlutinn í Hornafirði heldur.  Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:01.

Meirihlutinn í Ísafirði er fallinn. Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:21.

Meirihlutinn í Norðurþingi heldur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:51. 

Meirihlutinn í Seltjarnarnesi heldur.  Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:48.

Meirihlutinn í Vestmannaeyjum heldur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 00:14.

Meirihlutinn í Ölfusi heldur.  Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:49

Meirihlutinn í Mosfellsbæ er fallinn.  Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:50 

Meirihlutinn í Múlaþingi heldur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:07. 

Meirihlutinn í Hafnarfirði heldur. Lokatölur bárust kl. 03:57. 

Meirihlutinn í Kópavogi heldur. Lokatölur bárust kl. 03:59. 

Nýr meirihluti í Akureyri. Lokatölur bárust kl. 04:08. 

Meirihlutinn í Snæfellsbæ og meirihlutinn í Stykkishólmi heldur. Lokatölur bárust kl. 01:00.

Nýr meirihluti í Strandabyggð. Lokatölur bárust kl. 21:59.

Listinn hefur verið uppfærður.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert