Lokatölur í sveitarstjórnarkosningum í Hornafirði liggja fyrir þar sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk 38,3% atkvæði og fær því 3 fulltrúa og bætir því við sig 1 fulltrúa frá fyrri sveitarstjórnarkosningum en Framsóknarflokkurinn fékk 31,7% atkvæði og tapar því 1 fulltrúa og fær 2 fulltrúa. Kex framboð fékk 30,0% atkvæði og fær því 2 fulltrúa.