Kjaraviðræður við heilbrigðisstarfsfólk fljótlega

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. mbl.is/Kristinn Magnússon

Will­um Þór Þórs­son heil­brigðisráðherra seg­ir að það sé á dag­skrá heil­brigðisráðuneyt­is­ins að hefja kjaraviðræður við heil­brigðis­starfs­fólk.

Að sögn Willl­ums verður fljót­lega farið í kjara­samn­ingsviðræður við heil­brigðis­starfs­fólk. „Já auðvitað er ekki langt í það,“ seg­ir Will­um spurður hvenær megi bú­ast við að kjaraviðræður hefj­ist.

Að mati Will­ums er þetta mik­il­væg­ur liður í því að bregðast við mann­eklu vanda á bráðamót­tök­unni og víðar en hann hef­ur lýst því yfir að neyðarástand ríki á bráðamót­tök­unni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert