Fullur skilningur á frestun Ríkisendurskoðunar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hyggst enn kalla saman þing þegar skýrslan …
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hyggst enn kalla saman þing þegar skýrslan liggur fyrir, en það verður líklega ekki fyrr en í kringum verslunarmannahelgi. Kristinn Magnússon

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra mun kalla sam­an þing þegar skýrsla Rík­is­end­ur­skoðunar um sölu rík­is­ins á hlut í Íslands­banka ligg­ur fyr­ir, en taf­ir urðu á af­hend­ingu skýrsl­unn­ar.

Bú­ist var við að hún yrði til­bú­in í lok júní, en nú hef­ur rík­is­end­ur­skoðandi gefið út að hún verði lík­lega til­bú­in i kring­um versl­un­ar­manna­helgi. 

Mik­il­vægt að ræða skýrsl­una um leið

Aðspurð hvort Katrín hafi orðið fyr­ir von­brigðum með frest­un­ina á af­hend­ingu skýrsl­unn­ar seg­ir hún:

„Nei nei, mér fannst bara fyndið að hafa verið ný­bú­in að til­kynna þing­inu að við ætt­um von á skýrsl­unni í lok júní, en þá var þessu frestað, en það er bara eins og það er og full­ur skiln­ing­ur á því.“

Hún tel­ur mik­il­vægt að þingið komi sam­an og ræði skýrsl­una um leið og hún ligg­ur fyr­ir, líkt og áætlað var, enda sé það í sam­ræmi við ákvörðun Alþing­is. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert